Ábyrgð íslenska ríkisins á lánum vegna Icesave-innistæðnanna!

‎...það (er) mat ríkisstjórnarinnar að hagsmunum Íslands til lengri tíma litið sé best borgið með því að stjórnvöld styðji við Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfesta .... Gert er ráð fyrir því að þau ríki sem hlut eiga að máli muni aðstoða sjóðinn við að standa undir þessu verkefni og það verði í formi lánveitinga viðkomandi ríkja til sjóðsins með ábyrgð íslenska ríkisins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hver andskotinn er eiginlega í gangi?

Úr hvaða pappakassa eru þessi orð sem eru eru endursögð?

Árni Gunnarsson, 15.9.2010 kl. 14:33

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

....sem hér eru endurs.....

Árni Gunnarsson, 15.9.2010 kl. 14:33

3 Smámynd: Auðun Gíslason

Það er von þú spyrjir.  Gettu?  Nú hefst spurningakeppni!

Auðun Gíslason, 16.9.2010 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband