Til lítils að biðjast fyrirgefningar?

Hér svara flestir afsökunarbeiðni Jóhönnu Sigurðardóttur með skætingi.  Sem kannski getur sagt manna, að Jóhanna hefði betur látið þetta ógert! 

Ég ætla að gerast svo djarfur að þakka Jóhönnu fyrir mína hönd og minnar fjölskyldu.  Jóhanna sýnir hér eina ferðina enn, að hún er stærri manneskja en ýmsir samferðamenn hennar undanfarin ár.  Hún telur augljóslega ekki lítilmannlegt að biðjast fyrirgefningar.  Við það verður Jóhanna enn stærri!

Takk fyrir!


mbl.is Biður þjóðina afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Tek undir það.

Rúnar Þór Þórarinsson, 13.10.2009 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband