Nýtt gildismat heilgrar Jóhönnu!

"Segja má að ríkisstjórnin byggi á samkomulagi um nýja byrjun, nýtt gildismat. Það hefur orðið viðhorfsbreyting meðal almennings í landinu. Það hefur myndast samstaða um önnur gildi en þau sem mest hafa verið í hávegum höfð á undanförnum árum. Það hefur myndast samstaða um samábyrgð fólks, við erum öll á sama báti.“

Hvenær fór Jóhanna svona illilega útaf?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Já, það er eiginlega raunalegt að fylgjast með þeirri breytingu sem orðið hefur á  Jóhönnu Sigurðardóttur skeleggrar baráttukonu fyrir réttarstöðu jaðarhópa.

Loks þegar er stödd í stóra, pólitíska draumi lífs síns og orðin æðsti yfirmaður stjórnsýslunnar breytist hún í verndara auðmagnsins og siðlausra fjárplógsmanna.

Og ekki er þá meiri reisnin yfir Steingrími J. Sigfússyni "Fiedel Castro" fólksins í þessu landi á tíma hægri ríkisstjórnar og kapitalismans í sinni óhugnanlegustu mynd í allri sögu þessarar þjóðar.

Árni Gunnarsson, 14.8.2010 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband