Eru Íslendingar 320.000 eða 3.200?

Mér flaug þessi spurning í hug, þegar ég las í morgun frétt um fjölskyldutengsl.  Einhver, kannski Þráinn Bertelsen, sagði einhvern tíma að Íslendingar hlytu að vera miklu fleiri en 300.000, kannski 500.000-1.000.000 miðað alla verslun í landinu (minnir mig).

Ég held að Íslendingar séu varla fleiri en 3.200 miðað við ættar- og fjölskyldutengslin, sem dúkka upp í sambandi við ráðningar og skipanir í ýmis störf hér á landi.  En auðvitað er þetta bara klíkusamfélagið, ein af birtingarmyndum spillingarinnar og siðleysisins, á Íslandi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband