...í skjóli nafnleyndar?

Gleymast alltaf ţeir sem skrifa undir nafni og láta frá sér á bloggum sínum ótrúlegust ummćli um fólk, sem ekki er ţeim sammála.  Menn sem ćtlast til ađ tekiđ sé mark á ţeim í umrćđunni úthúđa fólki međ orđfćri götustráksins!  Og svo mćtti tala um eineltiđ sem umrćđu-"elítan" leggur stund á. Ađ sinni skulu ţessir menn og konur ekki nafngreind, en ađeins tekin smádćmi um ţađ, sem ţau láta sér sćma:  "Jóhanna Sigurđardóttir hugsar međ rassgatinu."  "Ţú er bara einfeldningur og fíff" og "hann er bara einfeldningur og kjáni ađ halda ţessu fram, les ...ađ vera ekki sammála mér."  "Kommúnisti" er geysilega vinsćlt og taliđ til marks um ađ viđkomandi sé ekki viđrćđuhćfur, og skiptir ţá engu máli, ađ hann/hún sé ekki einu sinni til vinstri í pólitík!  "Ţetta sem ţú segir skiptir ekki máli í umrćđunni."  Stórbokkar elítunnar, sem hafa vörumerkiđ "ÉG", en ekki "ég" telja sig ţess  umkomna ađ ákveđa ţetta allt saman og ţeir ráđi hvađ skiptir máli!  Og svo má ekki gleyma fúkyrđum einsog "föđurlandssvikari og landráđamađur", sem er sérstaklega vinsćlt.  Og svo "gyđingahatari", ţađ eru allir sem gagnrýna framferđi síonistanna í Ísrael!

Ţetta eru bara svona mjög vćg dćmi um hvernig "nafntogađir" úthúđa samborgurum sínum.  Hámenntađir og gáfađir telja alveg sjálfsagt ađ hegđa sér einsog götustrákar og hellisbúar, og jafnvel verri en ţeir sem skrifa ekki undir nafni!


mbl.is Óhefluđ umrćđumenning Íslendinga í netheimum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru völd ópíum fyrir forystu vinstrimanna á Íslandi?

Skrímsladeildin fer hamförum gegn mótmćlendum ţessa dagana.  Er á sama máli og formađur Sjálfgrćđisflokksins sem eignađi Sjálfgrćđisflokknum mótmćlahreyfinguna! 
Kannski grasrótin, mótmćlendur, gangi ţá bara í Sjálfstćđisflokkinn, hehe?
Svavar Gestsson er á ţessum sömu buxum og ađrir í flokkselítu Vg. Talar ađallega um valdabaráttu fjórflokksins og ađ Sjálfstćđisflokkurinn berji tunnur í grein í Fréttablađinu í gćr. Ég hef nú ekki séđ alla ţessa Sjálfstćđismenn sérstaklega, en grasrótin hefur yfirleitt ekki neina sérstaka samúđ međ délistanum! Ţađ er hinsvegar ekki hćgt ađ banna kjósendum X-D ađ mćta!
Verst ađ núverandi ríkisstjórn réttir alţýđunni fingurinn af sömu áfergju og ríkisstjórnir síđustu 20 ára. Ríkisstjórnir Sjálfgrćđisflokksins. Er nema von ađ flótti sé brostinn á grasrótina í Vg!
Eru völd ópíum fyrir forystu vinstrimanna á Íslandi?
Ég er fyrrverandi félagi í Vg.  Sagđi mig úr flokknum, ţar sem ég taldi núverandi ríkisstjórn vera leppstjórn AGS.  Ég hef ekki skipt um skođun.
Flokkseigendafélag Vg ćtti ađ fara ađ átta sig á, ađ ţađ er ađgerđaleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart vanda heimilanna og atvinnulífsins, sem er ástćđa mótmćlanna. Ekki ást á X-D!  Kannski breytist ţađ, ef málflutningur skrímsladeildarinnar breytist ekki.  Og ađ ríkisstjórnin heldur sig í framtíđinni viđ ţá stefnu, ađ ađstođa ađeins fjármálastofnanir og auđmenn, en gleymir alţýđunni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband