Eru völd ópíum fyrir forystu vinstrimanna á Íslandi?

Skrímsladeildin fer hamförum gegn mótmćlendum ţessa dagana.  Er á sama máli og formađur Sjálfgrćđisflokksins sem eignađi Sjálfgrćđisflokknum mótmćlahreyfinguna! 
Kannski grasrótin, mótmćlendur, gangi ţá bara í Sjálfstćđisflokkinn, hehe?
Svavar Gestsson er á ţessum sömu buxum og ađrir í flokkselítu Vg. Talar ađallega um valdabaráttu fjórflokksins og ađ Sjálfstćđisflokkurinn berji tunnur í grein í Fréttablađinu í gćr. Ég hef nú ekki séđ alla ţessa Sjálfstćđismenn sérstaklega, en grasrótin hefur yfirleitt ekki neina sérstaka samúđ međ délistanum! Ţađ er hinsvegar ekki hćgt ađ banna kjósendum X-D ađ mćta!
Verst ađ núverandi ríkisstjórn réttir alţýđunni fingurinn af sömu áfergju og ríkisstjórnir síđustu 20 ára. Ríkisstjórnir Sjálfgrćđisflokksins. Er nema von ađ flótti sé brostinn á grasrótina í Vg!
Eru völd ópíum fyrir forystu vinstrimanna á Íslandi?
Ég er fyrrverandi félagi í Vg.  Sagđi mig úr flokknum, ţar sem ég taldi núverandi ríkisstjórn vera leppstjórn AGS.  Ég hef ekki skipt um skođun.
Flokkseigendafélag Vg ćtti ađ fara ađ átta sig á, ađ ţađ er ađgerđaleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart vanda heimilanna og atvinnulífsins, sem er ástćđa mótmćlanna. Ekki ást á X-D!  Kannski breytist ţađ, ef málflutningur skrímsladeildarinnar breytist ekki.  Og ađ ríkisstjórnin heldur sig í framtíđinni viđ ţá stefnu, ađ ađstođa ađeins fjármálastofnanir og auđmenn, en gleymir alţýđunni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sćll Auđunn

Ţetta er hluti af leiksýningum fjórflokksins sem reynir ađ kveđa niđur mótmćlin ef ţau Ţjóna ekki hagsmunum ţeirra. Kjósum fólkiđ á ţing.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.11.2010 kl. 16:13

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Vćri ekki nćr ađ spyrja XD og XB ţessarar spurningar. Ţeir hafa reynslu af ţví ađ sitja áratugum saman samfleytt, og afleiđingarnar af ţví sitjum viđ uppi međ í dag.

hilmar jónsson, 9.11.2010 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband