Boðorðin tíu:

Ég sá um daginn skopmynd (?), þar sem Guð var að rétta Móse boðorðin.  Þau voru aðeins tvö: 1. Trúið á Guð.  2. Verið góð hvert við annað.

Og Móse mælti: Guð, ég þekki nú fólkið mitt.  Það vill örugglega fá þetta sundurliðað.  Þessvegna eru boðorðin tíu og lögmálið! 

Og það sem því fylgir!  Nær 600 reglur og lög sem fylgja þarf samkvæmt bókstafstrúnni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband