30.7.2007 | 18:06
Glötuðu synirnir?
Minnir neyðarlega á söguna af glataða syninum, sem krafðist arfs síns en snéri svo heim slippur og snauður! Ekki þekki ég nú nógu vel til fjölskyldumála Alla, en kannski er þetta ekki arfur sonanna; vonandi ekki. Það væri allavega í snautlegra lagi væri svo. Vonandi að sonunum líði vel á samviskunni og hafi erindi sem erfiði í útlöndum.
Ef ekki tekur Björg systir þeirra vonandi vel á móti þeim heimkomnum.
![]() |
Yfirlýsing frá Reyni Traustasyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |