Málið afgreitt!

Það er athyglisvert bréf á Silfri Egils frá einum af trúnaðarmönnum djélistans.  Þar er því lýst hvernig málin eru afgreidd í Flokknum.  Formaðurinn heldur 20 mínútna ræðu, fundi slitið, málið búið!

Að gefnu tilefni vil ég segja þetta við Geir (þó það komist alveg örugglega ekki til skila):

Enginn stjórnmálaflokkur er svo merkilegur, að ein manneskja sé ekki margfalt merkilegri! 


mbl.is „Hætta að takast á við fortíðina“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband