Egill Helgason í "Íslandi í dag"

Stórkanónan Egill Helgason er alltaf ađ verđa opinskárri um fordóma sína.  Í sömu setningunni og hann tjáir sig um mávapláguna í borginni talar hann um ađ útrýma ţurfi annarri "plágu" í miđbćnum sínum.  Ţađ er ógćfufólkiđ, sem fer á kreik ţegar hlýnar í veđri.  Fólkiđ sem átti m.a. athvarf í Byrginu.  Sem sagt veikir alkahólistar og fíknaefnaneytendur.  Ekki veit ég hvernig hinn nýi lögreglustjóri Reykvíkinga á ađ útrýma ţessum manneskjum úr miđbćnum hans Egils fyrir hann.  Reyndar held ég, ađ Egill hafi í ţetta skiptiđ, sem oftar, talađ áđur en hann hugsađi.  En svona grunnhyggnislegar yfirlýsingar falla sjálfsagt í kramiđ hjá "vínóunum" vinum Egils. 

Ég vil benda Agli Helgasyni á, ađ ţađ eru manneskjur sem hann er ađ tala um.  Veikar manneskjur, sem ekki völdu sér ţađ hlutskipti ađ verđa sjúkdómi sínum ađ bráđ.  Og alls ekki völdu sér ađ fara jafnilla útúr sjúkdómi sínum og raunin er.  Manneskjur sem samfélagiđ hefur brugđist.  Fólkiđ sem samfélagiđ brást núna síđast í vetur međ undarlegum ađferđum sínum viđ ađ "leysa" Byrgismáliđ.  Fólkiđ sem ekki er velkomiđ á Njálsgötuna.  Manneskjur sem eru haldnar sjúkdómi sem leiđir á endanum til geđveiki og/eđa dauđa ađ undangengnum miklum ţjáningum, andlegum og líkamlegum.

Ef til vill finnst einhverjum, ađ ég sé ađ gera veđur útaf smámunum. En ţessu fáu orđ, sem féllu í "Íslandi í dag" um útigangsfólkiđ í miđbćnum, eru til ţess eins fallin ađ kynda undir fordómum gagnvart manneskjum, sem búa viđ erfiđara hlutskipti í lífi sínu en tárum taki. Og gleymum ekki ađ orđ meiđa!


Ja, hérna hér!

Ég á ekki orđ! Ćtlar nú minnkurinn í hćnsnakofanum ađ gráta hćnurnar!


Ja, hérna hér!

Ég á ekki orđ, eđa ţannig!  Ćtlar nú minnkurinn í hćnsnakofanum ađ gráta hćnurnar?


mbl.is Björn lýsir áhyggjum af ţróun stjórnmálastarfs og réttarríkisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers gísl er hver?

Eru ţessir höfđingjar báđir, Geir og Jón, ekki gíslar ţeirrar hugmyndar forystu Sjálfstćđisflokksins, ađ ekki megi hleypa Ólafi Ragnari ađ stjórnarmyndun? Sjálfstćđismenn eru haldnir ţeirri ranghugmynd ađ forsetinn sé ógnun viđ lýđrćđiđ; undarleg paranoia! Mađur hlýtur ađ velta ţví fyrir sér hvort Jón og Geir séu eitthvađ illa haldnir af Stockholm-syndrome! Og ţurfi ţví utanađkomandi ađstođ. Spurning hvort ţeir ţurfa ekki hjálp frá pólitíkst ţenkjandi sálfrćđingi? Stórbloggarinn Pétur Tyrfingsson er sá eini sem ég veit um.
mbl.is Flestir vildu stjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband