Stjórnin.

thatcher 

Strax er ljóst ađ Samfylkingin hefur gefiđ verulega eftir.  Sjálfstćđismenn fá fjármálaráđuneytiđ, heilbrigđisráđuneytiđ, menntamálaráđuneytiđ, dómmálaráđuneytiđ og sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ auk forsćtisráđuneytisins.  Einhverjir höfđu búist viđ ađ Solla nćldi í fjármála- og menntamálaráđuneytin.  Nú má búast viđ ađ heilbrigđiskerfiđ verđi skoriđ í anda Thatcher-ismans, verđi okkur ađ góđu.  Frjálshyggjusinninn Guđlaugur Ţór mun örugglega láta hendur standa fram úr ermum í einkavćđingu og auknum beinum greiđslum notenda heilbrigđiskerfisins. Ég get nú ekki betur séđ en Sjálfstćđismenn hafi allt í hendi sér í stjórninni.  Hvernig verđur nú um efndir í málum aldrađra og öryrkja?  Halli á ríkissjóđi strax á nćsta ári og atvinnuleysi mun láta á sér krćla á ţví nćsta.

Fjármálaráđuneytiđ er enn í höndum dýralćknisins sem hafur sýnt áberandi mikla vanţekkingu sína á skattamálum og efnahagsmálum yfirleitt í kosningabaráttunni.

Menntamálin í höndum sama ráđherra og áđur, sem vill skera niđur í menntamálum. Lengja skólaáriđ og fćkka námsárum. Skólagjöld? Hver veit? Framtíđin byggir á menntakerfinu. Hvađ felur sú framtíđ í sér? Ţađ er allavega áhyggjuefni.

Heilbrigđisráđuneytiđ í höndum öfgafulls frjálshyggjumann!

Thatcherisminn blasir viđ.

 


Hádegisviđtaliđ á Stöđ 2 og Hannes

hannesholmsteinn2

Hannes: Ţađ má enginn missa af mér! 


"Kossinn" tekur viđ!Framsókn farin í fríiđ! ZERO-Framsókn!

  Ţađ eru víst ekki allir jafn glađir međ ţessa yfirvofandi ríkisstjórn, en kannski er ţetta skásti kosturinn.  Ţví miđur!

  Stjórnarmyndunarinnar verđur sennilega mest minnst fyrir kossaflensiđ.  Kannski er ţá komiđ nafniđ sem leitađ hefur veriđ ađ: Kossinn!  Menn geta svo veriđ ósammála um hverskonar Kossinn er.  Dauđakoss, Júdasarkoss, mömmukoss, ástarkoss, franskurkoss...

  Steingrímur hefur haft hćgt um sig ţessa síđustu daga.  Sennilega ađ sleikja sárin og reyna ađ ná sér niđur eftir ćsinginn.  VinstriGrćn sjá fram á  ađ vera í stjórnarandstöđu ađ minnstakosti ţangađ til Solla svíkur unnustann, Loverboy Geir!  Mogginn "spáir" ađ ţađ gerist á miđju kjörtímabilinu og ekki klikkar Mogginn!  Solla verđur ađ láta hendur standa fram úr ermum, ef eitthvađ af loforđunum á ađ komast í verk á ţessum 2-3 árum.

  Stundum eru Framsóknarmenn óvart fyndnir:  Siv lofar harđri stjórnarandstöđu! 


Bloggfćrslur 22. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband