1.2.2008 | 22:11
Athyglisverð könnun!
![]() |
58,5% styðja borgarmeirihlutann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.2.2008 | 21:21
Til hamingju Íslendingar!
Sumir vilja meina að forsetinn eigi að vera einskonar sameiningartákn þjóðarinnar. Mér sýnist Ólafur Ragnar uppfylla þetta. Enn aðrir telja Ólaf vera ógnun við lýðræðið (sjá hér fyrir neðan). Þeir hinir sömu hljóta þá að draga þá ályktun að 80% þjóðarinnar séu á móti lýðræðinu (kannski skýrir það "áfall" Heimis Fjeldsteds). Ætli Ásta Möller hafi frétt þetta? Og hvað segja Staksteinar Moggans við þessu? Það vakna ýmsar spurningar, en eitt er víst!
Lengi lifi Forseti vor á Bessastöðum!
![]() |
86% styðja Ólaf Ragnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.2.2008 | 19:11
Jahá...
![]() |
Fasteignakaupsamningum fækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.2.2008 | 18:31
skrýtið!
Og nú halda allir andsk... íhaldsbloggararnir kjafti á íhaldsblogginu! Sem er ekki skrýtið. En þegar þeir fara í gang, þá má bóka eftirfarandi: Þeir skýra fylgisleysið með því, að A) Nýji meirhlutinn/borgarstjórinn sé nýtekinn við og hafi ekki sannað sig, B) illkvittnir Íslendingar hafi notað veikindi Ólafs og Ólaf sjálfan fyrir skítakamar illra þanka sinna, C) það sé ekkert að marka skoðanakannanir, D) það sé eitthvað að úrtakinu, E) það séu tómir kommúnistar sem vinna á RÚV, F) úrtakið allt búi í 101 og á Grímsstaðarholtinu, G) ekki hefur enn unnist tími til að halda fundi í flokksfélögum Sjálfstæðisflokksins (en þar fer heilaþvotturinn fram, sem María Kristjáns er stundum að tala um. Eftir slíka fundi verða menn til augnanna eins og Illugi Gunnarsson þegar hann er að verja Flokkinn sinn og Ráðherrana sína). H) fólk er fífl!
P.s. Hvernig verður IG til augnanna við fyrrgreindar aðstæður? Jú, einsog nýdauður þorskur.
![]() |
Fáir ánægðir með nýjan meirihluta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.2.2008 | 18:09
Með fallbyssu í glerhúsi!
![]() |
Heilbrigðisráðuneytið brýnir stofnanir vegna reykingabanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |