4.2.2008 | 15:20
Ekki á Íslandi!
Það væri nú gaman að fá að sjá svona vaxtastríð á Íslandi, bæði í inn- og útlánum. Að ég tali nú ekki um íbúðalánum. Hugsaðu þér, ef lánið þitt væri á 3,5% vöxtum, óverðtryggt og með lánstíma, sem hæfði raunverulegri greiðslugetu, t.d. 60-80 ár eða 20, bara eftir því sem hentaði þér. Og engu uppgreiðslugjaldi, ef þú skyldir vinna í lottóinu. En núlifandi Íslendingar sjá víst ekki vaxtastríð á Íslandi, heldur bara áfram sama samráðið og okrið! Sennilegra að geta kreist vatn úr steini en að það gerist á næstunni!
![]() |
Kaupþing í vaxtastríði í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2008 | 09:35
Enginn útúrsnúningur!

![]() |
Dómsmálaráðherra segir snúið út úr orðum hans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)