20.7.2008 | 15:27
Ekki hissa!
Ţegar ţetta liđ getur ekki skammlaust flett uppí símaskrá, einsog ljóst varđ í Júgóslavíu á sínum tíma. Ţar gerđi Nato herinn iđulega árásir á rangar byggingar. Má sem dćmi nefna árás á Kínverskt Sendiráđ, árás á útvarpsstöđ o.s.frv.
Gengur varla betur međ landakort en símaskrá!
![]() |
Gerđu loftárás á lögreglu og óbreytta borgara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ísraelskir "extremeistar" sem halda úti heimasíđu um "ÓVINI" Ísraels. Ţar er ađ finna Elías Davíđsson, frú Dorrit forsetafrú, Ehud Olmert og 7000+ sjálfshatara/Ísraelshatara á lista sem ţeir kalla dirt-list. Ţví miđur Ólafur Ragnar og Ólafur Jóhannsson eru hvorugir ţarna. Ţetta má nefnilega heita mikill heiđurslisti!
P.s. Ćtli ţurfi ekki ađ "googla" heitiđ á síđunni til ađ finna ţetta! En einnig má komast inn hér einhversstađar í athugasemdum. Einkar fróđleg lesning!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)