21.7.2008 | 14:18
"Rannsókn."
Aðeins 1 af hverjum 10 rannsóknum á brotum Íraelsmanna gegn Palestínumönnum leiða til einhverskonar niðurstöðu. Þetta segja Ísraelsk Mannréttindasamtök. Og niðurstaða þýðir ekki endilega réttlæti í málunum.
![]() |
Skotárás á bundinn mann rannsökuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2008 | 14:11
Predíkari á norðurlandi jarðsyngur mann! Sönn örsaga úr norðrinu.
Fyrir ekki löngu síðan jarðsöng predíkari á norðurlandi mann, sem látist hafði eftir löng og erfið veikindi. Fylgdi veikindum mannsins, og dauða, mikil sorg fjölskyldu hans og aðstandendum, enda maðurinn elskaður mjög af konu og börnum. Í líkræðunni gerði predíkarinn alvarleg mistök, þar sem hann rangfeðraði fjölskyldumeðlim. Eftir athöfnina kom ekkjan í tilfinningaólgunni, sem fylgir kringumstæðum sem þessum, og bar sig upp við predíkarann um fyrrnefnd mistök hans. Hann hafði engar vöfflur á, en bauðst til að endurtaka athöfnina! Engin beiðni um afsökun eða fyrirgefningu hefur borist frá predíkaranum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.7.2008 kl. 01:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2008 | 13:59
Fyrirsjáanleg viðbrögð!
Enda hér allt í besta gengi, að sögn Geirs HH, smávægileg verðbólga og atvinnuleysi í uppsiglingu. Það bitnar mest á fátæklingum og því óþarfi fyrir formann Sjálfgræðisflokksins að hafa áhyggjur af svoleiðis smámunum!
![]() |
Ekki útlit fyrir að þing verði kallað saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |