4.7.2008 | 20:12
Haukur Guðmundsson í Kastljósi. Enn ein rangfærslan!
Fyrsta griðlandReglan um fyrsta griðland |
Þessa stuttu grein fá finna á vef Rauða Kross Ísland. Ég spyr mig, hvað það er sem stjórnar gerðum íslenskra valdsmanna og embættismanna þeirra (sic) í málum sem þessum. Ef ekki harðýðgi hjartans, hvað þá?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2008 | 01:01
Hvar er mannúðin?
,Sannlega segi ég yður: Það allt sem þér gjörðuð ekki einum hinna minnstu bræðra minna, það hafið þér ekki heldur gjört mér.`
Ég von svo, að BB hafi hliðsjón af þessum orðum, þegar hann sem kristinn maður og ráðherra kirkjumála tekur endanlega ákvörðun í þessu sorglega máli, og bæti fyrir misgjörðir undirmanns síns, Hauks Guðmundsson.
![]() |
Ákvarðanir Útlendingastofnunar teknar án samráðs við ráðuneytið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)