16.2.2009 | 18:05
Geir H. Haarde er sannur að ósannindum á Alþingi!
Í dag fullyrti hann, að það væri ekki satt hjá Jóhönnu, að bréfaskipti og ráðgjöf IMF væru trúnaðarmál! Nú hefur hið sanna komið í ljós: Geir H. Haarde er ósannindamaður í þessu máli og hið sama gildir um fylgisveina hans! Hvaðan hafði Geir upplýsingarnar sem hann byggði ósannindi sín á? Eða bara einfaldlega laug hann?
![]() |
Davíð og dularfulla bréfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |