20.9.2009 | 12:13
Ofborgaðir læknar að sliga heilbrigðiskerfið?
Miklar sögur fóru af launum lækna við þessa stofnun. "...segir Sigurjón að fjármagn til læknisverka á spítalanum á þrotum..." Er ekki þetta fjármagn ákvarðað til árs í senn? Hvernig stendur á að féð er uppurið nú í september? Er taxti læknanna kannski eitthvað hærri en áætlunin gerir ráð fyrir? Hversvegna ættu læknar að vera á ofurlaunum? Þurfa þeir endilega að bera laun sín saman við t.d. laun lækna í óskilvirkasta heilbrigðiskerfi heims, í BNA? Er rökrétt að bera ástandið nú saman við stöðuna þegar Gulli vildi loka spítalanum? Ekki var efnahagskerfi landsins hrunið þá, einsog nú, í kjölfar 18 ára stjórnarsetu SjálfstæðisFLokksins!
![]() |
St. Jósefsspítala lokað hægt og hljótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |