Mikill innheimtuvandi fjármálafyrirtækja! Hagsmunasamtök Heimilanna.

Hagsnunasamtók Heimilanna:

"Í nýlegri skýrslu AGS er að finna ýmsar athyglisverðar upplýsingar. Þar eru m.a. tvö meðfylgjandi gröf. Það fyrra sýnir hlutfall lána sem eru það sem nefnt er NPL (Non-performing Loans) þ.e.a.s. lán sem eru í vanskilum (NPL eru lán sem eru í 90 daga vanskilum eða meira). Þetta hlutfall er hvorki meira né minna en 63% samkvæmt línuritinu. Í Febrúar 2010 virðast þetta hafa tekið að aukast lítillega. Hugsanlega tengist það greiðsluverkfalli HH en það þarf þó ekki að vera.

Aðeins 37% lána eru samkvæmt þessu í skilum...." 

 Greinin í heild:

http://www.heimilin.is/varnarthing/component/content/article/58-frettir/1027-mikill-innheimtuvandi-fjarmalafyrirtaekja

Bloggfærslur 12. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband