7.3.2010 | 21:31
Næsta ríkisstjórn Íslands?
Verður næsta ríkisstjórn svona: Bjarni Ben forsætisráðherra, Sigmundur d. utanríkisráðherra, Birgitta Jónsdóttir fjármálaráðherra, Höskuldur menntamálaráðherra, Ásbjörn landbúnaðar og sjávarútvegráðherra, etc. etc.?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.3.2010 | 21:28
Hvað segir Sigmundur Davíð nú?
Þetta hljóta að vera verstu fréttir sem hann, og framsóknardeildin Indefence, hefur fengið lengi!
![]() |
Bretar vilja sýna sveigjanleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |