16.4.2010 | 18:50
Markaðurinn spáir að yfir 100% af Ivesave innheimtist!
Markaðurinn telur að yfir 100% af Icesave endurheimtist, 11% umfram Icesave nú!
Alþjóðamarkaðurinn með skuldabréf virðist telja að endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans mun nema töluvert meir en sem nemur Icesave-skuldinni. Skuldabréf í Landsbankanum halda áfram að hækka og er gengi þeirra nú komið í 11, það er markaðurinn telur að 11% muni fást upp í kröfur á hendur þrotabúinu. http://www.visir.is/article/20100415/VIDSKIPTI06/780809771
![]() |
Önnur endurskoðun AGS samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)