14.6.2010 | 15:20
Og spillingin blómstrar!
Sú saga flýgur á kaffihúsum að ein af áberandi spírum Samfylkingarinnar, XXX, hafi í flogið á laugardagsmorgun, ásamt konu sinni, til Suður-Ameríku til að vera viðstaddur brúðkaup í fjölskyldu eins af toppunum í MMM.
XXX: XXX er stjórnaformaður Xog Y, ásamt að vera formaður hóps ráðherra um ???? og var á lista Samfylkingarinnar til Alþingiskosninga síðastliðið vor. Hér er því maður sem situr ekki bara beggja vegna borðsins heldur allt í kringum það.
Úr skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis:
Eitt augljósasta tæki viðskiptalífsins til að hafa áhrif á stjórnmálamenn eru bein fjárframlög bæði til stjórnmálaflokka og einstakra stjórnmálamanna,
leita þarf leiða til að draga skýrari mörk milli fjármálalífs og stjórnmála. Ekki er líðandi að gæslumenn almannahagsmuna gangi erinda einkafyrirtækja með þeim hætti sem
gert var í aðdraganda bankahrunsins.
Björgúlfur Thor(Novator) er einn stæstu eigenda X, Y og Z strengsinns sem skapar ódýra tengingu, Björgúlfur og hans félög voru einn stærsti fjármögnunaraðili flokks og framboðsstarfs Samfylkingar, bæði vegna flokks og einstaklinga.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.6.2010 kl. 16:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)