20.6.2010 | 21:56
24. júní kemur Alþingi saman og ræðir fjármál heimilanna! Mætum öll og Stöndum vörð um heimilin!
24. júní kemur Alþingi saman og ræðir fjármál heimilanna! Fjöldi fólks er lentur í fátæktargildru, fjöldi fólks er á leið í langvarandi fátækt. Marga skortir brýnustu lífsnauðsynjar! Fátækt er óþörf! Krefjumst þess að fátækt verði útrýmt! Krefjumst þess að mannréttindi séu virt! Fátækt á Íslandi er pólitísk ákvörðun allra flokka! Þessu þurfum við að breyta! Stjórnmálamennirnir gera það ekki ótilneyddir!