27.8.2010 | 08:30
Sannleikurinn mun gera yđur frjálsa!
Ég hef nú tilhneigingu til ađ trúa frekar Sigrúnu Pálínu en ćđstuprestum. Yfirklóriđ er einfaldlega ţannig. Karl hefur hrakist úr einni lyginni í ađra. Međ uppgerđar lítillćti!
Ýmsar kellingar af báđum kynjum líta svo á ađ veriđ sé ađ veitast ađ líkinu af Ólafi fyrrum biskupi. Og vilja af ţeirri ástćđu ekki ađ máliđ sé yfirleitt rćtt. Ţetta er rangt. Máliđ snýst í dag ekki um umrćtt lík, heldur hina kölkuđu gröf forneskju og yfirlćtis, sem ćđstuprestar og prestlingar hafa valiđ sé ađ íverustađ. Fyrir ofan og úr tengslum viđ lífiđ og fólkiđ! Öfugt viđ frelsarann, sem ţeir segjast hafa ađ leiđtoga lífs síns!
Sannleikurinn mun gera yđur frjálsa!
![]() |
Vísar á bug gagnrýni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)