31.8.2010 | 21:18
Kratahrellir aftur í stjórn!
Vonandi ađ Ögmundur verđi aftur ráđherra. Krötum er ađ vísu órótt, einsog lesa má á öđrum stađ á blogginu.
Ţessa ráđherra vil ég endilega losna viđ úr stjórninni: Jóhönnu, Össur, Árna Nápál, Kristján vegalausa, Katrínu Júl. og Gylfa. Ţetta er ađ vísu öll Hersingin, so vott! Kristi munađ ekkert um ađ steypa Hersingu fyrir björg í líki svína! Samfylkingin hlýtur ađ luma á einhverju skárra en ţessu í stólana!
Álfheiđur mćtti svo fylgja Hersingu. Alveg spurning hvort Steingrímur fengi ađ lafa inni. Sennilega of mikiđ vinnudýr til ađ vert sé ađ losna viđ hann strax! Hann á líka eftir ađ standa viđ öll stóru orđin
![]() |
Ögmundur bíđur eftir Jóhönnu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
31.8.2010 | 21:02
..."ţetta á sér langan ađdraganda í ţeim skilningi,..."
Hvađ ţýđa ţessi orđ nákvćmlega! Sérkennilegt ţetta ..."í ţeim skilningi"..., en í stíl viđ annađ mođ úr ţessari átt. Verst ađ menn, einsog Óli blađasala er dauđur. Hann hefđi getađ tekiđ viđ af Gylfa. Og fariđ létt međ ţađ!
![]() |
Gylfi: Ađdragandinn langur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |