Auðvitað fagnar stjórnarandstaðan. Tilgangurinn var að fella stjórnina. Sá áfangi, sem nú hefur verið náð, er mikilvægur. Stjórnarandstaðan er nær völdunum nú!
Bæði Sigmundur Davíð og Bjarni Ben fullyrtu margsinnis, að Íslendingar ættu ekki að borga. Ekki væri rétt, að ríkisábyrgð væri á innistæðunum á Icesave! Það var samþykkt haustið 2008. Svona var málflutningurinn allur!
Tilgangurinn er einn, og aðeins einn, og sá sami sem bjó að baki Indefence. Að komast til valda!
Stjórnarandstaðan ánægð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:01 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.