1.2.2010 | 15:33
“You ain’t seen nothing yet”. Ræða Ólafs Ragnar Grímssonar 2005: HOW TO SUCCEED IN MODERN BUSINESS. LESSONS FROM THE ICELANDIC VOYAGE.
HOW TO SUCCEED IN MODERN BUSINESS:
LESSONS FROM THE ICELANDIC VOYAGE
A speech
by
the President of Iceland
Ólafur Ragnar Grímsson
at the Walbrook Club
London
3rd May 2005
Ræðuna í heild má lesa á Silfri Egils. Í ræðunni fjallar Ólafur um hina stórfenglegu útrásarvíkinga, m.a. hrappana sem sköpuðu Icesave-mylluna. Og líkur ræðunni á hinum fleygu orðum:You aint seen nothing yet. Eru það svo sannarlega orða að sönnu fyrir íslenska þjóð! Nú talar Ólafur þvert á stefnu íslenskra stjórnvalda, sem eru þó að reyna að bjarga því sem bjargað verður eftir hina glæsilegu sigurgöngu útrásarbófanna um heiminn; hrundu efnahagskerfi með himinháar skuldir á bakinu! Svar mitt við síðustu orðum ræðunnar er: Oh, yes, we are starting to see it! Í niðurskurði, hærri sköttum, atvinnuleysi, fjöldagjaldþrotum, þjóðarsundrung, etc.etc.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.