26.2.2010 | 22:38
Eðlilegt!
Ritskoðunin tekur tímann sinn!
Skýrslunni enn frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dolli-dropi
- malacai
- bjarnihardar
- brandurj
- ea
- killjoker
- coke
- vglilja
- gudrunmagnea
- neytendatalsmadur
- veravakandi
- latur
- hehau
- gorgeir
- hlynurh
- disdis
- ingabesta
- jevbmaack
- palmig
- joiragnars
- ktedd
- manisvans
- stebbifr
- svanurg
- vefritid
- vestfirdir
- para
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- veffari
- reykur
- arnith
- icekeiko
- andres08
- skagstrendingur
- skinogskurir
- gattin
- skulablogg
- haugur
- heimssyn
- hedinnb
- snjolfur
- hordurjo
- isleifur
- kreppan
- kamasutra
- ksh
- larahanna
- 123
- raudurvettvangur
- runirokk
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- vest1
- thj41
- iceberg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tortryggni ber vott um vonda samvisku, eða svo er mér sagt. Ég er meira að segja orðinn tortrygginn út í hana Tinnu mína greyið að tarna. Það er ekki einleikið hvað hún geltir reiðilega þegar hún sér póstinn nálgast.
Getur verið að hún eigi von á bréfi frá rannsóknarnefndinni?
En í alvöru talað: Ég verð sannfærðari um það með hverjum degi að þessi rannsóknarnefnd er flinkasti leikhópur þjóðarinnar. Á nokkurra mánaða fresti er rætt við fréttamenn og talað í véfréttastíl um að þarna séu inni slíkar ógnarfréttir að þjóðin hafi ekki kynnst öðrum álíka frá dögum Svarta dauða og Tyrkjaránsins. Síðan líður og bíður og enn frestast skýrslan og að sögn nefndarmanna vegna þess að nú hafi ógnin margfaldast svo að varanlegt heilsutjón sé í farvatninu hjá þessari þjóð þegar Miklihvellur rannsóknarinnar dynur yfir.
Sagt er að þjóðkunnir athafnamenn af yfirstéttarkyni séu farnir að þjálfa sig í Alzheimer og aðrir búnir að týna sjón og heyrn af kvíða.
Og það rifjast ósjálfrátt upp máltæki: Fjöllin tóku jóðsótt og fæddist lítil mús.
Árni Gunnarsson, 26.2.2010 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.