18.3.2010 | 14:32
Og hvað með það?
Þetta er svo gömul frétt, að hún er eiginlega "ekki frétt." Það hefur komið skýrsla áður, gott ef ekki tvær, sem sögðu frá víðtækum skattsvikum í hagkerfinu. Þáverandi fjármálaráðherra og þáverandi forsætisráðaherrar, ráðherrar efnahagsmála, gerðu ekkert í málinu!
Ekki nema von, að Björn Bjarnason léti skera niður hjá Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra strax í kjölfar hrunsins! Auðvitað er voðinn vís, ef þetta verður rannsakað! það vita innmúraðir best!
Bankarnir veittu ekki upplýsingar og skiluðu ekki alltaf staðgreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:34 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.