Frænka Hanoi-Jane?

Jane Fonda, friðarsinni. leikkona og heilsubótarfrömuður, fékk þetta viðurnefni á sinni tíð.  Var mikið hötuð í BNA vegna baráttu sinnar gegn árásarstríðinu gegn Vietnamskri alþýðu.  Dvaldi í Hanoi ein jólin.  Jólin sem BNA hélt heilög með því að "teppaleggja" N-Vietnam með sprengjuregni!  Í þann tíð var þetta stríð BNA gegn hinu illa.  Nú berst BNA stríðinu gegn hinu illa með því að stráfella alþýðufólk í Afganistan og Írak.  Sérkennileg heimsýn!


mbl.is JihadJane segist saklaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og samt þrysta þeir (usa) á Evrópu að taka Tyrki inn í EU sem fyrst.

Þessa siðlausu þjóði í Asíu, Nei takk. Hvað gera stjórnmálamenn  ekki fyrir völd og peninga? Hverrar þjóðar sem þeir eru!!

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband