"Vanhæfni eftir pöntun." Hvað hefur stjórnin að fela í Magma-málinu?

Hvaða tengsl í Magma-málinu vill Leyndarráðuneyti Jóhönnu ekki að verði afhjúpuð? Er eitthvað svipað í gangi þar og í Verne Holding hneykslinu, þar sem einn makkarinn í SF situr bæði í stjórn Verne Holding og í Iðnaðarráðuneytinu! Hver leiðbeindi Ross Beaty í ráðuneytinu? Hvert er leyndarmálið? 

http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Gunnar_Skula/vanhaefni-eftir-pontun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þetta leikrit með Svein, Unni og Bjarnveigu Eiríksdóttur er auðvitað einn samfelldur skandall, (svo maður leyfi sér að nota það klúðurslega tökuorð.)

Gunnar Skúli gerir þessu máli skil á sinn snilldarlega hátt eins og við mátti búast.

Árni Gunnarsson, 12.8.2010 kl. 23:44

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Svo virðist sem búið sé að slá af þann hluta rannsóknarinnar sem Sveinn átti að sjá um!

Auðun Gíslason, 13.8.2010 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband