Margt í kringum nefndarskipunina virðist löðrandi í spillingu. Fingraför Leyndarráðuneytisins á bak við Jóhönnu leyna sér ekki. Það virðist sem sagt ekki eiga að rannsaka tengslin við stjórnmálamennina (í SF).
Niðurlag greinari Þóru er einkar athyglisvert:
"Niðurstaðan er sú að maðurinn sem var valinn til að stýra þeim þætti af rannsókninni sem snýr að einkavæðingu orkugeirans, tengslum við stjórnmálamenn og viðskiptalíf, það er spillingu, er úti í kuldanum á afar hæpnum forsendum.
Og Forsætisráðuneytið ætlar ekki að skipa neinn í hans stað eða aðhafast frekar í málinu."
http://www.smugan.is/fra-ritstjorn/allt/nr/3702
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.