31.8.2010 | 21:18
Kratahrellir aftur í stjórn!
Vonandi að Ögmundur verði aftur ráðherra. Krötum er að vísu órótt, einsog lesa má á öðrum stað á blogginu.
Þessa ráðherra vil ég endilega losna við úr stjórninni: Jóhönnu, Össur, Árna Nápál, Kristján vegalausa, Katrínu Júl. og Gylfa. Þetta er að vísu öll Hersingin, so vott! Kristi munað ekkert um að steypa Hersingu fyrir björg í líki svína! Samfylkingin hlýtur að luma á einhverju skárra en þessu í stólana!
Álfheiður mætti svo fylgja Hersingu. Alveg spurning hvort Steingrímur fengi að lafa inni. Sennilega of mikið vinnudýr til að vert sé að losna við hann strax! Hann á líka eftir að standa við öll stóru orðin
![]() |
Ögmundur bíður eftir Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
JÁ - JÁ Steingrím líka út með hann - þetta eru allt vanhæf lítil menni.
NEI Auðun - Samfylkingin lumar ekki á neinu nothæfu ekki þó leitað sé með logandi ljósi og góðum vilja -NEI -
Ég held að besti kosturinn í stöðunni væri utanþingstjórn ?
Benedikta E, 31.8.2010 kl. 22:06
http://skarfur.blog.is/blog/skarfur/entry/1090342/
Auðun Gíslason, 31.8.2010 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.