26.3.2007 | 12:46
80 milljónir síðast, hvað nú...
Hvernig fer nú framsókn að í kosningabaráttunni? Mælast með innan við 10% fylgi. Hvernig eiga þeir að auglýsa sig upp í fylgi með 28 milljónum? Varla dugar það þeim uppí 18% fylgi, eins og síðast. Falla nú vonir Framsóknarmanna fagurlega til jarðar, eins og fiður af hænsnfoglum?
Auglýsingakostnaður stjórnmálaflokkanna takmarkaður við 28 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.