30.3.2007 | 18:12
Seðlabankinn í pólitík?
Ingvi Hrafn skilur ekkert í Davíð, að leggja fram svona plagg eins og í gær. Hann grunar Seðlabankann kominn útí pólitíska refskák. Trúir því samt varla uppá Davíð vin sinn, en segir einhvern óþef af málinu. Hvort svo er skal ósagt látið en varla gat tímasetningin verið óheppilegri fyrir virkjunarsinna. Þá vitið þið það Sjálfstæðismenn. Davíð hefur talað! Flokkurinn telur komið nóg!
s
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.