Álver og ofmetin umhverfismál!

Nú hafa Hafnfirðingar hafnað stækkin álvers. Í bili að minnsta kosti. Það er alveg ljóst í mínum huga, að margir kusu með buddunni, eins og það er víst kallað. Ástandið er þannig að vísitölubinding lána og háir vextir hafa mikið að segja, þegar menn taka afstöðu í stóriðjumálum. Kjósendur eru ekki fífl. Þeir vita hvaða áhrif þenslan hefur á lífskjörin. Hinir ríku hafa það betra og verkafólkið hefur það verra. Það er nú ekki flóknara en það! Kjósendur kusu með því að slegið yrði á þensluna og hagkerfið kælt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband