Hagvaxtarmania? Hagvöxtur; enn ein "auðvitað" umræðan?

 Fyrir nokkrum árum var í gangi mikil umræða um gildi hagvaxtar og voru efasemdir um nauðsyn hans háværar. Því miður fóru þessar umræður svolítið framhjá mér af eðlilegum ástæðum Eru ekki einhverjir minnugir bloggarar tilbúnir að rifja þessa umræðu upp og setja hana aftur í gang. Enn er verið að hefja hagvöxtinn til skýjanna og nauðsyn hans. Eru engar efasemdir í gangi? Þær voru ansi miklar útí Evrópu fyrir nokkrum árum. Hvað segja vinstrimenn? 

Er þetta ekki enn ein "auðvitað" umræðan?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband