29.4.2007 | 14:06
Guðjón A.
Já, Guðjón fær A+ fyrir frammistöðuna í Silfrinu! Ólíkt geðfelldari framsetning á málefnum innflytjenda en hjá öðrum frambjóðendum frjálslyndra. Kannski vegna þess að hann er svo græskulaus og heiðarlegur í framan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dolli-dropi
- malacai
- bjarnihardar
- brandurj
- ea
- killjoker
- coke
- vglilja
- gudrunmagnea
- neytendatalsmadur
- veravakandi
- latur
- hehau
- gorgeir
- hlynurh
- disdis
- ingabesta
- jevbmaack
- palmig
- joiragnars
- ktedd
- manisvans
- stebbifr
- svanurg
- vefritid
- vestfirdir
- para
- hreinsamviska
- kreppukallinn
- veffari
- reykur
- arnith
- icekeiko
- andres08
- skagstrendingur
- skinogskurir
- gattin
- skulablogg
- haugur
- heimssyn
- hedinnb
- snjolfur
- hordurjo
- isleifur
- kreppan
- kamasutra
- ksh
- larahanna
- 123
- raudurvettvangur
- runirokk
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- vest1
- thj41
- iceberg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sá reyndar ekki þennan þátt en ég hef einmitt oft velt því fyrir mér hvernig á því standi að hugmyndir Frjálslyndra í innflytjendamálum virka allt að því skynsamlegar úr munni Guðjóns, en sem argasti rasismi úr munnum Magnúsar Þórs og Jóns Magnússonar. Eru þessir menn að presentera sömu stefnu? Ekki nenni ég að tékka á því.......
Heimir Eyvindarson, 29.4.2007 kl. 16:13
Hef ekki grænan! Orðfærið kannski annað, tónninn mýkri og svo er líkamstjáningin; svipbrigði og fl.?
Auðun Gíslason, 29.4.2007 kl. 19:26
Það skyldi nú aldrei vera að Guðjón Arnar vissi næstum jafn mikið um stefnu flokksins í málefnum innflytjenda og þeir sem mest fjalla um hana úr röðum andstæðinganna? Ef svo reyndist gæti ástæðan verið sú að hann er jú formaður flokksins. Af nokkrum kynnum við þann ágæta mann get ég staðfest að hann er ekki bara heiðarlegur í framan.
Árni Gunnarsson, 29.4.2007 kl. 23:35
Það er ég líka viss um, að Guðjón er heiðarlegur og græskulaus. Það mætti hinsvegar segja mér, að framganga Jóns Magnússon hafi ekki verið flokknum til góðs.
Auðun Gíslason, 30.4.2007 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.