Forsætisráðherrann!

Hlýtur að eiga toppsetninguna í þessari kosningabaráttu:  Ríkissjóð munar um hverjar 1000 krónur sem persónuafsláttur hækkar, en einstaklinginn munar ekkert um þær!  Athugið að þessi maður situr í ríkisstjórn sem hefur haft 85 milljarða af borgurunum með lækkunum á barnabótum, persónuafslætti (raunvirðislækkun) og lækkun lífeyris (raunvirðislækkun); lækkun vaxtabóta er ekki inní þessari tölu. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband