2.5.2007 | 09:38
Forsætisráðherrann!
Hlýtur að eiga toppsetninguna í þessari kosningabaráttu: Ríkissjóð munar um hverjar 1000 krónur sem persónuafsláttur hækkar, en einstaklinginn munar ekkert um þær! Athugið að þessi maður situr í ríkisstjórn sem hefur haft 85 milljarða af borgurunum með lækkunum á barnabótum, persónuafslætti (raunvirðislækkun) og lækkun lífeyris (raunvirðislækkun); lækkun vaxtabóta er ekki inní þessari tölu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:40 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.