Einkavæðing heilbrigðiskerfisins.

Skrýtið að heyra varaformann Sjálfsstæðisflokksins, og reyndar fleiri frambjóðendur flokksins, neita því að Sjálfstæðisflokkurinn vilji einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.  Les þetta fólk ekki samþykktir landsfundar flokksins áður en það samþykkir þær.  Það segir skýrum stöfum í samþykkt flokksins að kosti einkarekstrar skuli kanna í heibrigðiskerfinu.  Er ekki ein leiðin til að koma á einkarekstri í heilbrigðiskerfinu einmitt einkavæðing?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband