Flokkakynningarnar.

VinstriGrćn voru međ svona gamaldags ungmennafélagsútgáfu á kynningunni sinni.  Minnti soldiđ á 16 mm bíósýningar í barnaskólanum í gamla daga.

Guđríđur Lilja var góđ!  Alveg sérstaklega var ég sammála orđum hennar um stjórnmálamenn og atvinnulífiđ.  Fjármálamenn, fjárfestar og athafnamenn eiga ađ sjá um atvinnulífiđ.  Og alveg sérstaklega ţegar um stofnun og rekstur stórfyrirtćkja er ađ rćđa.  Stjórnmálamenn geta hinsvegar séđ til ţess ađ sprotafyrirtćki og frumkvöđlar hafi ađgang ađ ađstöđu, ađstođ og fjármagni.  Stjórnmálamenn eiga svo ađ setja reglur til ţess ađ fjármagnseigendur gleypi ekki allt og alla og vađi yfir allt í grćđgi sinni og gróđafíkn.  "Grćđgi leiđir nefnilega m.a. annars til glćpa.  ţessvegna ţarf reglur".

Benedikt Davíđsson er hetja!  Hann hefur ţessa heiđríku sýn á réttlátt ţjóđfélag, sem er svo gott ađ trúa á og vonast eftir.  En er kannski einsog regnboginn...En Benedikt er svo sannarlega trúr hugsjóninni um réttlátt ţjóđfélag og mćtti vera okkur fyrirmynd!

Geir H. Simpson var í mánudagsviđtali hjá einni af "ekkisćtustustelpunniáballinu" og ekki orđ um ţađ meir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband