Fjárlögin og skuldirnar!

Hvernig stendur á því, að á fjárlögum 2007 er gert ráð fyrir 20.6 milljörðum í vaxtagreiðslur og lántökukostnað?  Er ekki búið að greiða allar skuldirnar?  Og ríkissjóður á bullandi blússi og rífandi tekjuafgangur og nóg af peningum?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband