15.5.2007 | 00:03
Hundahaldarar?
Ég hef orðið var við þetta. Hef þá skoðum, að talsvert sé um að hundar séu þó nokkuð greindari en meintir eigendur þeirra! Þetta sést á því að margir hundar sækja ólina sína þegar þá langar út til að viðra eiganda sinn. Og auðvitað ætlast hundarnir til að ólinni sé krækt í hálsólina þeirra. Ó nei, eigandinn labbar út með ólina í hendinni og hundurinn hleypur út um víðan völl og skilur ekkert í heimsku mannfólksins.
Kvartað undan lausagöngu hunda á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.