18.5.2007 | 11:11
Ógnun við lýðræðið?
Þeir hljóta að eiga bágt í dag Sjálfstæðismennirnir sem trúa því að Forsetinn sé ógnun við lýðræðið. Það væri eflaust gaman að vera fluga á vegg á ritstjórn Morgunblaðsins í dag! Hvað segja ritstjórarnir og hverju trúir Ásta Möller í dag?
Geir gengur á fund Ólafs Ragnars á Bessastöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.