22.5.2007 | 20:51
Stjórnin.
Strax er ljóst ađ Samfylkingin hefur gefiđ verulega eftir. Sjálfstćđismenn fá fjármálaráđuneytiđ, heilbrigđisráđuneytiđ, menntamálaráđuneytiđ, dómmálaráđuneytiđ og sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytiđ auk forsćtisráđuneytisins. Einhverjir höfđu búist viđ ađ Solla nćldi í fjármála- og menntamálaráđuneytin. Nú má búast viđ ađ heilbrigđiskerfiđ verđi skoriđ í anda Thatcher-ismans, verđi okkur ađ góđu. Frjálshyggjusinninn Guđlaugur Ţór mun örugglega láta hendur standa fram úr ermum í einkavćđingu og auknum beinum greiđslum notenda heilbrigđiskerfisins. Ég get nú ekki betur séđ en Sjálfstćđismenn hafi allt í hendi sér í stjórninni. Hvernig verđur nú um efndir í málum aldrađra og öryrkja? Halli á ríkissjóđi strax á nćsta ári og atvinnuleysi mun láta á sér krćla á ţví nćsta.
Fjármálaráđuneytiđ er enn í höndum dýralćknisins sem hafur sýnt áberandi mikla vanţekkingu sína á skattamálum og efnahagsmálum yfirleitt í kosningabaráttunni.
Menntamálin í höndum sama ráđherra og áđur, sem vill skera niđur í menntamálum. Lengja skólaáriđ og fćkka námsárum. Skólagjöld? Hver veit? Framtíđin byggir á menntakerfinu. Hvađ felur sú framtíđ í sér? Ţađ er allavega áhyggjuefni.
Heilbrigđisráđuneytiđ í höndum öfgafulls frjálshyggjumann!
Thatcherisminn blasir viđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:03 | Facebook
Athugasemdir
já ţú segi ţađ. En Kristján M er kominn í samgöngumál
KV :Gulli Dóri Akureyri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 22.5.2007 kl. 22:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.