31.5.2007 | 22:56
Steingrímur Sigfússon.
Heldur ţótti mér formađurinn lágfleygur í kvöld. Virtist sem honum ţćtti nauđsynlegast ađ réttlćta tilveru sína og reyna ađ ţvo af sér ţá stađreynd, ađ hann klúđrađi sigri VinstriGrćnna á síđustu metrum kosningabaráttunnar, en einkum ţó eftir kosningarnar. Kannski gerir hann sér grein fyrir, og vćri til mikilla bóta, ađ eftir frammstöđu hans ţurfa VinstriGrćn virkilega ađ réttlćta tilveru sína og berjast fyrir stöđu sinni í íslenskri pólitík sem aldrei fyrr! Í kvöld var hreinlega vandrćđalegt ađ hlusta á Steingrím.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:21 | Facebook
Athugasemdir
ćć áSteingrímur ekki bara ađ fara í frí
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 2.6.2007 kl. 10:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.