3.6.2007 | 14:09
Boðorðin tíu:
Ég sá um daginn skopmynd (?), þar sem Guð var að rétta Móse boðorðin. Þau voru aðeins tvö: 1. Trúið á Guð. 2. Verið góð hvert við annað.
Og Móse mælti: Guð, ég þekki nú fólkið mitt. Það vill örugglega fá þetta sundurliðað. Þessvegna eru boðorðin tíu og lögmálið!
Og það sem því fylgir! Nær 600 reglur og lög sem fylgja þarf samkvæmt bókstafstrúnni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
já ef fólk mendi fara eftir þessu þá væri all gott í þessum heimi
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 3.6.2007 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.