4.10.2007 | 19:34
Spilling hér og spilling ţar!
Ţurfti ekki ađ rćđa ţessi mál í borgarstjórn og borgarráđi, og fl. sveitarstjórnum, ţađan sem stjórnarmenn ţiggja umbođ sitt? Varđar ekki svona sjálftaka á völdum og ráđstöfun á eigum borgarbúa, og fleiri, viđ lög? Hafa stjórnarmenn frítt spil hvernig ţeir ráđstafa eigum skattgreiđenda? Eđa hefur glćpahneigđin brotiđ sér nýjan farveg? Einn hnuplar út í búđ, annar situr í stjórn opinbers fyrirtćkis og ráđstafar eigum ţess ađ eigendum ţess forspurđum. Hver er munurinn? Er hann einhver? Einn er litinn smáum eigum, hinn virtur og dáđur. Annađ er lögbrot, hitt er löglegt en siđlaust!
Vilhjálmur: Kannast ekki viđ ađ hart hafi veriđ sótt ađ mér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
er al ađ vera vitlaust í Reykjavík
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 4.10.2007 kl. 19:52
Ţú verđur ađ spyrja Villa Góđa og Lögreglustjórann í Reykjavík! En, jú, ţađ er allt orđiđ vitlaust!
Auđun Gíslason, 4.10.2007 kl. 20:11
já ţađ er allir góđi hér á Akureyri og sumar veđur og ég í fríi á morgun
KV Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 4.10.2007 kl. 22:54
Auđun ţađ á ađ skrifa í Gestabók
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 4.10.2007 kl. 22:59
ok . Auđun Pétur Gíslason ertu ekki sáttur núna ef ţú fatta
er búinn ađ takka leiđsögn KV: Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 7.10.2007 kl. 18:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.