8.10.2007 | 14:03
Ógildið samningana!
Það hlýtur að verða gerð sú krafa að samningarnir verði ógiltir, enda ólöglega til þeirra stofnað! Hvenær fer málið til dómstóla? Er ekki ráð að fara að hraða því svo það verði ekki um seinan? Er það ekki brot á landslögum þegar stjórnmálamenn og aðrir eru að braska með eigur skattgreiðenda uppá eigin spýtur og umboðslaust? Já, umboðlaust, því ólöglega boðaður stjórnarfundur OR gat ekki tekið löglegar ákarðanir. Því voru menn umboðlausir þegar þeir tóku ákvarðanir og gengu frá samningum sameiningu REI og GGE.
Minnihlutinn í borgarstjórn biður um aukafund vegna REI | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.