13.10.2007 | 15:40
Asnastrik Villa, aftur og enn!
Undir ţennan samning skrifađi Villi borgarstjóri og samţykkti án umbođs fyrir hönd eigenda OR, ţ.e. Reykvíkinga. Hann fékk pokann sinn og líka hinir litlu borgarstjórarnir í djélistanum. Er nema von ađ Sjálfstćđismönnum sárni svikin viđ sig. En ţeim virđist ekki sárna svikin viđ borgarbúa, sem felast m.a. annars í ţessum samningi. Borgarstjórnarflokkur djélistans stendur sem einn mađur ađ baki sínum manni, allir sem einn. Ţrátt fyrir ţennan samning, og fleiri samninga, sem skrifađ hefur veriđ undir án umbođs frá lýđrćđislega kjörnum fulltrúum.
Svandísar og félaga bíđur mikiđ verk viđ ađ rannsaka og leiđrétta ţá svikamyllu sem gangi hefur veriđ í OR og REI.
Ég sting uppá ađ fyrirtćkiđ REI verđi einfaldlega leyst upp. Reykjavíkurborg taki aftur eignir sínar, ţar á međal hlutafé, sem hefur veriđ ráđstafađ til REI og fleirri án umbođs bak viđ tjöldin og á ólöglegum stjórnarfundi.
Sjálfstćđismenn eiga ađ hćtta ađ hengja bakara fyrir smiđ. Snúa sér ađ Villa sínum og láta Björn Inga í friđi. Ţađ stendur ţeim nćr, enda hćgari heimatökin!
Tuttugu ára skuldbinding ekki kynnt fyrir borgarfulltrúum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
gćti ekki veriđ meira sammála
halkatla, 13.10.2007 kl. 15:44
Takk, og viđ erum ekki ein!
Auđun Gíslason, 13.10.2007 kl. 20:31
já já ég er líka samála
En Guđ er góđur lov jesús KV: Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 14.10.2007 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.